„Skipasund var foreldrahús mannsins. Mamma hans flutti niður í kjallara þegar ég kom, svo unga parið gæti lagt undir sig efri hæðina, með glerskáp í stofu, plusssófa og miklum standlampa. Ég tók að mér keramikfuglana í glerskápnum og fann yfirbreiðu á sófann.“
Velkomin(n) á Bókmenntaborgin - Reykjavík bókmenntaborg UNESCO
No front page content has been created yet.
Við óskum eftir umsóknum frá rit- og myndhöfundum fyrir jólasögu Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgarinnar 2022. Skilafrestur er 5. ágúst.
Matthias Jügler í Gröndalshúsi
Rithöfundurinn, ritstjórinn og blaðamaðurinn Matthias Jügler er gestur Bókmenntaborgarinnar og... Meira
