Jump to content
íslenska

Á stöku stað - með einnota myndavél

Á stöku stað - með einnota myndavél
Author
Árni Ibsen
Publisher
Bjartur
Place
Reykjavík
Year
2007
Category
Poetry

Um bókina

Árni fékk heilablóðfall árið 2005. Ljóðin skrifaði hann eftir að hann áttaði sig á að hann myndi ekki ferðast framar og dregur hann upp ljóslifandi myndir af nálægum og fjarlægum stöðum.

Úr Á stöku stað

Þær eru ennþá hérna
í Pétursborg
á sveimi
persónur Dostojevskís
meira en hundrað árum
eftir að sögu þeirra lauk

 

 

 

More from this author

Icelandic Theater Since 1975

Read more

Poems in ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Read more

Ljóð í Worlds of Visions

Read more

Það kemur í ljós (We'll See)

Read more

Tveir tvöfaldir

Read more

A Different Silence: Selected Poems

Read more

A Second Fata Morgana Manifesto

Read more

Að eilífu (Forever)

Read more

Með vífið í lúkunum

Read more