Í tilefni af alþjóðadegi ljóðsins 21. mars 2021 gerði Bókmenntaborgin tilraun til að framkvæma „Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap“ eftir Sigurð Pálsson sem birtust í bókinni Ljóð námu völd (1990). Þetta er fjórða og síðasta stiklan.
Flutningur: Davíð Þór Katrínarson
Vídeógerð: Ólafur Daði Eggertsson