Jump to content
íslenska

Endalok alheimsins (End of the World)

Endalok alheimsins (End of the World)
Author
Guðmundur S. Brynjólfsson
Publisher
Place
Year
2011
Category
Theatre

 

Meðhöfundur er Bergur Þór Ingólfsson. Frumsýnt hjá GRAL í nóvember 2011

Um verkið

Stefnir, Freyja, Jón og Elvis eru síðustu manneskjurnar á jörðinni. Gott fyrir þau - vont fyrir heiminn. Endalok alheimsins (e. Museum af massive mistakes) er bráðfyndinn harmleikur um síðustu fjórar mannverurnar á jarðríki sem reyna að komast að því hvernig - og hvort - hægt sé að halda áfram eftir endalokin. Einn leitar að mat í rústunum á meðan annar telur að skipulag sé eina leiðin til að lifa af. Síðasta konan þarf að gæta velsæmis á meðan karlarnir berjast um völdin. Hver á að elda síðustu ýsuna? Eru kartöflur nauðsynlegar með ýsunni eftir að heimurinn hefur farist? Er siðferðislega rangt að borða bækur? En að borða hvert annað? 

Enginn hefur svar á reiðum höndum því allir forðast öll umræðuefni sem upp koma eins og heitan eldinn. 

 

More from this author

Eitraða barnið (Poisonous Child)

Read more

At og aðrar sögur (At and Other Stories)

Read more

Svartlyng

Read more

Kattasamsærið (Cat Conspiracy)

Read more

Þvílík vika (What a Week)

Read more

Gosbrunnurinn : sönn saga af stríði (Fountain: A True Story of War)

Read more

Líkvaka (Full of Life)

Read more

Þögla barnið (The Silent Child)

Read more

Tímagarðurinn : eða Leitin að fegurðinni (The Garden of Time: or the Search for Beauty)

Read more