Jump to content
íslenska

Illa fenginn mjöður: lesið í miðaldatexta (Ill-Begotten Mead: Medieval Texts Examined)

Illa fenginn mjöður: lesið í miðaldatexta (Ill-Begotten Mead: Medieval Texts Examined)
Author
Ármann Jakobsson
Publisher
Háskólaútgáfan
Place
Reykjavík
Year
2009
Category
Scholarly works

2. útgáfa kom út árið 2015.

Um bókina

Illa fenginn mjöður er handbók um rannsóknir á miðaldabókmenntum handa háskólanemum og öðrum áhugamönnum um íslensk fræði. Meginmarkmið þessarar bókar er að kynna aðferðir við textalestur miðaldabókmennta með dæmum af ýmsu tagi þar sem megináherslan er á greiningu textans, bæði fagurfræðilega og sögulega. Um leið er vakin athygli á ýmsum sérstækum vandamálum við rannsóknir á miðaldabókmenntum, t.d. varðandi varðveislu og menningarsögu. Meðal texta sem er fjallað um í ritinu eru Lokasenna, Færeyinga saga, Lilja, Martinus saga og Möttuls saga.

 

More from this author

Tíbrá: saga um glæp (Mirage: Story of a Crime)

Read more

Íslendingaþættir: saga hugmyndar (The Short Tales of Icelanders: History of an Idea)

Read more

Icelandic Literature of the Vikings: An Introduction

Read more

Bókmenntir í nýju landi : íslensk bókmenntasaga frá landnámi til siðaskipta (Literature in a New Land: Icelandic Literary History from the Settlement till the Reformation)

Read more

Tolkien og hringurinn (Tolkien and the Ring)

Read more

Urðarköttur: saga um glæp (Corpse Cat: Story of a Crime)

Read more

Útlagamorðin: saga um glæp (The Outlaw Murders: Story of a Crime)

Read more

Brotamynd (Mosaic)

Read more

Síðasti galdrameistarinn (The Last Sorcerer)

Read more