Ragnar Jónasson

„Í öllum grundvallaratriðum var hann góður maður en ekki þoldi þó allt dagsljósið lengur. Og þetta símtal sem hann hafði fengið hafði hrist óþægilega upp í honum, vakið hann til vitundar um að hann þyrfti að taka sér tak.“
(Náttblinda)