Njörður Njarðvík

„Í þessari skuggaveröld er skuggi á ferli. Hann líður hljóðlaust eftir fjörunni, framhjá bátum og upp í Eyrina. Hann smýgur framhjá kirkjugarði og milli húsa. Hann leggst á skjái og snuðrar við dyr. Fyrr en varir er hann kominn upp á baðstofuþekju. Þar hniprar hann sig saman og samlagast myrkrinu.“
(Dauðamenn)