Bubbi Morthens

Bubbi

„veturinn setti rósir / í glæra vasa myrkursins / hrollurinn hékk í dyrunum / og beið eftir okkur / myrkir morgnar sveimuðu utan við brimið / kaldir lófar sem lyktuðu af nýjum fiski og þangi / djúpt inni í sál hafsins lá kjarni þorpsins“
(Hreistur)