Fréttir

Fréttir
Miðvikudagur 28. apr 2021

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt í Höfða í dag, miðvikudaginn 28. apríl, og er þetta annað árið í röð sem það er gert við nokkuð óvenjulegar aðstæður vegna Covid-19. Borgarstjóri, Dagur B.

Fréttir
Miðvikudagur 21. apr 2021

Í ár fagnar Reykjavík bókmenntaborg UNESCO 10 ára afmæli og af því tilefni verður áfanganum fagnað með því að gefa öllum eins árs börnum í Reykjavík bók að gjöf sem minnir á töfra lestursins.

Fréttir
Föstudagur 19. mar 2021

Líkt og síðustu ár halda margar af Bókmenntaborgum UNESCO upp á alþjóðadag ljóðsins í ár en UNESCO lýsti 21. mars alþjóðlegan ljóðadag árið 1999. Markmiðið er að vekja athygli á ljóðrænni tjáningu og fjölbreytileika... Meira

Fréttir
Miðvikudagur 17. mar 2021

Fimmtán bækur eru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar en verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: flokki barna- og ungmennabóka frumsaminna á íslensku, flokki þýddra barna- og ungmennabóka og flokki... Meira

Fréttir
Mánudagur 8. mar 2021

Fjöruverðlaunin voru afhent í Höfða í dag, 8. mars, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Þau hlutu bækurnar Hetjusögur, Konur sem kjósa og Iðunn & afi pönk. 

Fréttir
Mánudagur 15. feb 2021

Bókmenntaborgin Kraká býður upp á fundaröð á netinu þar sem bóksalar miðla af reynslu sinni og spá í framtíðina. Fundirnir eru öllum opnir en skrá þarf sig til leiks.

Fréttir
Mánudagur 1. feb 2021

Bókmenntaborgin varpar textabrotum úr bíómyndum á tvær byggingar í miðborginni, Héraðsdóm Reykjavíkur á Lækjartorgi og lögreglustöðina við Hlemm, á Vetrarhátíð í Reykjavík.

Fréttir
Fimmtudagur 14. jan 2021

Rithöfundurinn Valur Gunnarsson var nýverið valinn til að taka þátt í fjar-gestavinnustofu The National Centre for Writing í Norwich, sem er ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Vinnustofan fer fram í febrúar.

Fréttir
Miðvikudagur 30. des 2020

Fjórða árið í röð munu skáld flytja ljóðelskum Íslendingum texta sína á meðan lesbjart er á fyrsta degi ársins. Dagskránni verður streymt á Facebook að þessu sinni.

Fréttir
Miðvikudagur 9. des 2020

Alþjóðlega ljóðahátíðin Suttungur verður haldin í fyrsta sinn laugardaginn 12. desember næstkomandi og hefst dagskráin kl. 17:00.

Fréttir
Þriðjudagur 8. des 2020

Viðburður með skjólborgarhöfundum í Reykjavík og Lillehammer þriðjudaginn 8. desember 2020. Mazen Marouf, Mehdi Mousavi, Fatemeh Ekhtesari og Amani AboShabana.

Fréttir
Fimmtudagur 3. des 2020

Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi.

Fréttir
Fimmtudagur 26. nóv 2020

Samkeppni um jólasögur ársins er orðinn fastur liður í Bókmenntaborginni og birtist ný jólasaga fyrir börn á aðventunni ár hvert í samstarfi Bókmenntaborgar og Borgarbókasafns.

Fréttir
Mánudagur 16. nóv 2020

Sjötíu nemendur í 34 grunnskólum borgarinnar hljóta Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík í ár. Meðal verðlaunahafa eru áhugasamir lestrarhestar, framúrskarandi upplesarar, nemendur með annað... Meira

Fréttir
Mánudagur 9. nóv 2020

Barnabókamessa fyrir leik- og grunnskóla í Reykjavík er nú haldin í fjórða sinn en hún er liður í aðgerðum til að örva áhuga barna og ungmenna á bóklestri. 

Fréttir
Þriðjudagur 3. nóv 2020

Pólskumælandi lesendum á Íslandi gefst kostur á að ná sér í 12 fríar rafbækur nú í nóvember en... Meira

Fréttir
Fimmtudagur 22. okt 2020

Ægir Þór Jähnke tekur þátt í ljóðaslammskeppni Bókmenntaborga UNESCO ásamt skáldum frá sex öðrum Bókmenntaborgum.

Fréttir
Þriðjudagur 13. okt 2020

Ragnheiður Lárusdóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni 1900 og eitthvað. Bókin, sem er fyrsta bók höfundar, kemur út í dag hjá bókaforlaginu Bjarti.

Fréttir
Mánudagur 28. Sept 2020

Jólasagan Nornin í eldhúsinu var valin í samkeppni um jólasöguna árið 2020 hjá Borgarbókasafni og Bókmenntaborg.

Fréttir
Þriðjudagur 22. Sept 2020

Nele Brönner er rit- og myndhöfundur frá Berlín. Hún dvelur nú í Gröndalshúsi í boði Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO og Goethe stofnunar í Kaupmannahöfn. Í tilefni þess sýnir hún myndverk úr barnabókum sínum í... Meira