Fréttir

Fréttir
Föstudagur 22. maí 2020

Hilmar Hilmarsson hlaut Ísnálina 2020, verðlaun fyrir best þýddu glæpasöguna, fyrir þýðingu sína á bókinni 1793 eftir Niklas Natt och Dag. Að verðlaununum standa Hið íslenska glæpafélag, Bandalag... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 19. maí 2020

Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Bókin kemur út í dag, þriðjudaginn 19. maí.

Fréttir
Mánudagur 18. maí 2020

Margrét Tryggvadóttir, Rán Flygenring og Þórarinn Eldjárn hljóta Barnabókaveðlaun Reykjavíkurborgar 2020 fyrir bækurnar Kjarval: málarinn sem fór sínar eigin leiðir, Vigdís: bókin um fyrsta konuforsetann og Hver vill... Meira

Fréttir
Föstudagur 15. maí 2020

Reykjavík bókmenntaborg UNESCO býður gestahöfundi frá annarri Bókmenntaborg til dvalar í Reykjavík í annað sinn 2020. Að þessu sinni var barnabókahöfundum boðið að sækja um í samvinnu við barnabókmenntahátíðina... Meira

Fréttir
Fimmtudagur 7. maí 2020

Fimm bækur eru tilnefndar til ljóðabókaverðlaunanna Maístjörnunnar sem verða veitt í fjórða sinn síðar í maí.

Fréttir
Miðvikudagur 22. apr 2020

Sumargjafir Bókmenntaborgarinnar á degi bókarinnar eru splunkunýtt ljóð og mynd frá Þórarni og Sigrúnu Eldjárn og sögustundir í hlaðvarpi með Ævari Þór Benediktssyni þar sem hann les æsispennandi sögu sína um... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 24. mar 2020

Á tímum samkomubanns, lokunar bókasafna og menningarstofnanna og heimavistar okkar flestra er gott að gefa sér tíma til að njóta bókmennta og annarra lista úr stofunni heima.

Fréttir
Fimmtudagur 19. mar 2020

Bókmenntaborgin birtir vefstiklur með Svikaskáldum í tilefni alþjóðadags ljóðsins og stendur fyrir ljóðagleðisprengju á netinu laugardaginn 21. mars.

Fréttir
Mánudagur 9. mar 2020

Fimmtán bækur eru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar í ár en verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: flokki barna- og ungmennabóka frumsaminna á íslensku, flokki þýddra barna- og ungmennabóka og... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 11. feb 2020

Bókmenntaborgin Lviv í Úkraínu stendur fyrir þýðingarsmiðjunni LitTransformer í annað sinn frá 30. maí - 8. júní 2020. Umsóknarfrestur rennur út 20. mars.

Fréttir
Föstudagur 31. jan 2020

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um gestadvöl fyrir rithöfunda í Bucheon í S-Kóreu, Ljubljana í Slóveníu og Ulyanovsk í Rússlandi.

Fréttir
Miðvikudagur 15. jan 2020

Þær Bergrún Íris Sævarsdóttir, Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir hlutu Fjöruverðlaunin í ár fyrir bækurnar Kennarinn sem hvarf, Svínshöfuð og Jakobína: Saga skálds og konu. 

Fréttir
Föstudagur 3. jan 2020

Skilafrestur handrita sem keppa um Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 er til og með 9. janúar. Þeim skal skila í Ráðhús Reykjavíkur.

Fréttir
Sunnudagur 29. des 2019

Á nýársdag verður nýju ári fagnað í Gröndalshúsi með ljóðaflutningi skálda frá birtingu til myrkurs. Húsið opnar kl. 10:03 og verða ljóð lesin upp allan daginn þar til dimmt er orðið kl. 17:00.

Fréttir
Föstudagur 20. des 2019

Mílanó, systurborg Reykjavíkur í Samstarfsneti skapandi borga UNESCO býður upp á gestadvöl fyrir útgefendur, bóksala og bókasafnafólk frá öðrum Bókmenntaborgum UNESCO í mars 2020. Skila þarf inn umsóknum í... Meira

Fréttir
Mánudagur 2. des 2019

Bókmenntaborgir UNESCO vekja athygli á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna með því að benda á bækur sem tengjast þeim á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #17Booksfor17SDGs. Tilefnið er loftslagsráðstefna Sameinuðu... Meira

Fréttir
Sunnudagur 1. des 2019

Í dag, 1. desember, var tilkynnt hvaða fimmtán bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019. Verðlaunað er í þremur flokkum, flokki fræðibóka og rita almenns efnis, flokki barna- og ungmennabóka og... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 22. okt 2019

Harpa Rún Kristjánsdóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2019 fyrir ljóðahandritið Edda. Bókin kom út í dag, 22. október, hjá bókaútgáfunni Sæmundi og er þetta fyrsta ljóðabók skáldsins. 

Fréttir
Mánudagur 21. okt 2019

Kanadíski rithöfundurinn Chantal Ringuet, sem er gestahöfundur Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO í október, heldur erindi í Mengi miðvikudaginn 23. október kl. 17:30.

Fréttir
Föstudagur 4. okt 2019

Föstudaginn 8. nóvember verður haldið málþing um bernskulæsi í víðum skilningi þar sem sjónum verður beint að mikilvægi orðlistar, mynda og tóna í lífi ungra barna. Bókmenntaborgin, SÍUNG, Fyrimynd og... Meira