Vestnorrænu barnabókaverðlaunin

Andri Snær

2002

Vestnorrænu barnabókaverðlaunin stofnuð. Þau hafa síðan verið veitt annað hvert ár en til þeirra keppa barna- og unglingabækur frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum.
Sagan af Bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason og Áslaugu Jónsdóttur var fyrsta bókin til að hljóta verðlaunin.

Á síðu verðalaunanna er hægt að sjá lista yfir verðlaunabækur frá upphafi.