Thor Vilhjálmsson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

1988

Thor Vilhjálmsson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1988 fyrir skáldsöguna Grámosinn glóir frá 1986. Í rökstuðningi dómnefndar sagði m.a.: „Íslenskri sagnahefð er fléttað saman við nýrri tjáningarform þegar höfundur segir frá viðburðaríku ferðalagi dómarans um goðsagnakennt landslag þar sem hann glímir við tilvistarspurningar um sekt og ábyrgð, skáldskap og raunveruleika.“

Sjá nánar um Thor og verk hans á Bókmenntavefnum.

Sjá heildarlista íslenskra verðlaunahafa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og tilnefndar bækur á Bókmenntavefnum.