Snorri Hjartarson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1981 fyrir ljóðabókina Hauströkkrið yfir mér, sem kom út árið 1979. Í röstuðningi dómnefndar sagði m.a.: „Á skýran og agaðan hátt yrkir skáldið um náttúruupplifanir og heiminn um leið."
Sjá heildarlista íslenskra verðlaunahafa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og tilnefndar bækur.
Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.