Sjón hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Sjón

2005

Sjón hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2005 fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur frá 2003. Í umsögn dómnefndar segir: „Skugga-Baldur leikur sér á mörkum ljóðs og prósa. Skáldsagan leitar á mið íslenskra þjóðsagna og beitir rómantískum frásagnarstíl í hrífandi sögu þar sem drepið er á siðferðislegum álitamálum samtíðarinnar.“

Sjá nánar um Sjón og verk hans.

Sjá heildarlista íslenskra verðlaunahafa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og tilnefndar bækur.

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.