Elstu varðveittu handritabrotin

1150

Elstu varðveittu handritabrotin eru frá þessum tíma. Alls eru um 25 handrit og handritabrot varðveitt frá því fyrir 1200 en þetta er meðal annars kirkjulegt efni þýtt úr latínu, tímatalsfræði og Veraldarsaga (Alexanders saga).