Alþjóðleg barnabókmenntahátíð í Reykjavík

Frá Mýrinni

2001

Mýrin, alþjóðleg barnabókmenntahátíð í Reykjavík haldin í fyrsta sinn. Norræna húsið í Reykjavík hefur veg og vanda að hátíðinni í samstarfi við fleiri stofnanir og félagasamtök á sviði bókmennta og barnamenningar.

Hátíðin er bæði fyrir börn og fag- og áhugafólk um barnabókmenntir en hún er haldin annað hvert ár að hausti.

Sjá nánar um hátíðina á vef Mýrarinnar, alþjóðlegrar barnabókmenntahátíðar.