
Auður Ava Ólafsdóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs
Auður Ava Ólafsdóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2018 fyrir skáldsöguna Ör. Mette-Marit krónprissessa Noregs afhenti henni verðlaunin á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í Óperunni í Osló.
Í rökstuðningi dómnefndar segir: