Yrsa Sigurðardóttir

„Þetta var biksvartur skuggi, mun myrkari en dökkt umhverfið. Hann hvarf jafnskjótt og hann hafði birst, svo að Katrín náði ekki að greina hvað var þarna á ferðinni. Þó virtist henni þetta áþekkt lágvaxinni manneskju. Hún greip þétt um upphandlegg Garðars. „Hvað var þetta?““
(Ég man þig)