Þorvaldur Þorsteinsson

„Þær standa lengi og bisa hvor við sína flöskuna uns þær hætta því skyndilega, horfast í augu eitt andartak og slá síðan stútnum þeirra saman svo þeir brotna af. Þær geta ekki leynt vonbrigðum sínum þegar þær komast að því að flöskurnar eru tómar.“
(Engill meðal áhorfenda)