Þórunn Jarla Valdimarsdóttir

„Konur í veikari stöðu áttu vegna húsbóndavaldsins erfitt með að neita höfðingjum um blíðu ef þær voru vinnukonur, sem nær allar ógiftar konur voru. Pálína er 38 árum yngri en Þórður og átti um það að velja að giftast karlinum eða lenda í vandræðum með lausaleikskróga. Drottinn minn. Hvílík staða.“
(Stúlka með maga)