Þórður Helgason

„Nýleg saga segir frá því að verkamenn boruðu / gegnum fjall á Vestfjörðum. Þegar þeir voru / komnir í gegn og augu þeirra höfðu vanist ljósinu / sáu þeir unglingspilt standa steinsnar frá opinu. / Hann vék sér að þeim og spurði hvort þeir hefðu / nokkuð séð kú handan fjallsins.“
(Aftur að vori)