Þórarinn Eldjárn

„Ofan á þetta kom að mansöngva- og rímnapantanir voru með almesta móti. Slíkt var gjarna greitt í reiðufé, að minnsta kosti ef við höfðingja var að eiga. Lausakvæðin gáfu aftur á móti ekki eins vel af sér. Þau kunnu menn frekar utan að og kenndu hver öðrum án þess skáldið hlyti nokkuð fyrir snúð sinn annað en aðdáun í fjarska.“
(Kyrr kjör)