Steinunn Sigurðardóttir

„Hver vill ganga um stimplaður? Í Frakklandi ertu orðinn áberandi ef þú ert með tveggja daga skeggbrodda, í Berlín ertu áberandi ef þú ert búinn að raka þig. Þá er eitthvað að. Þú ert grunsamlegur eða embættismaður, nema hvort tveggja væri.“
(Jójó)