Stefán Máni

„Smári kemur auga á svartan hnífastokk á eldhúseyjunni. Í stokknum eru ótal hnífar með svörtu skafti, stórir og smáir. Hann gengur að eyjunni og dregur upp stærsta hnífinn í stokknum. Það er búrhnífur með breiðu blaði og hvössum oddi, svo beittur að það syngur í egginni.“
(Grimmd)