Sölvi Björn Sigurðsson

sölvi björn sigurðsson

„Mér varð starsýnt á nokra horaða karlmenn með golfkylfur hinum megin við trjágöngin, fölhvíta og næstum glæra í samanburði við sloppana sem héngu utan á þeim. Annað veifið námu þeir staðar í trjálundunum og munduðu kylfurnar án sýnilegs árangurs. Það var eins og hlæjandi líkum hefði verið hleypt út í dagsljósið til að fagna vorinu á kódíni.“
(Síðustu dagar móður minnar)