Sigurður A. Magnússon

Sigurður A. Magnússon

„Yfir hvelfist heiður stirndur himinn með hálfum mána, sem kastar skímu sinni yfir þöglar verur, er sitja til og frá á bekkjum skipsins og láta ómana líða um sig. Kvöldsvalinn, mildur og hlýr, fer mjúkum höndum um vanga minn, og yfir mig færist værð Suðurlanda hljóð og heillandi.“
(Grískir reisudagar)