Sigfús Bjartmarsson

„Goggurinn var nýbrýndur að sjá og hann var að belgja sig alveg sérstaklega út af þeirri heimsku grimmd sem er prógrammeruð í örheilann. Sem betur fór var hann í tjóðri en það var samt nógu langt til að goggurinn næði í augun ef ég dottaði fram á við.“
(Sólskinsrútan er sein í kvöld)