Rúnar Helgi Vignisson

„Flugfreyjan hnippir í mig og biður mig að rétta sætisbakið og allt það. Brosir þessu brosi sem íslenskar flugfreyjur halda að sé kurteislegt. Enn ein lendingin í Keflavík í vændum. Ég lít út um gluggann og rifja upp orð skáldsins: Einhvers staðar í öllu þessu grjóti á ég heima.“
(Ást í meinum)