Ragnheiður Gestsdóttir

„Venjulega eru þetta bara nokkur skref. Núna teygist óendanlega úr ganginum í rökkrinu. Hann er líka eitthvað svo hár og þröngur, einhvern veginn brenglaður og skekktur, eins og í hryllingsmynd þegar fólkið er að villast inni í ógnvekjandi völundarhúsi. En ég er ekkert villt. Ég er heima hjá mér.“
(40 vikur)