Pétur Gunnarsson

„Ég var byrjaður í heimspeki á máli sem ég hafði barnatök á, svona álíka og senda barn á snjóþotu niður skíðastökkpall. Það hlaut að enda í frjálsu falli prófanna. Í vöku gat ég hlegið að háskanum, en undirvitundin lagði annað mat á stöðuna: ég vaknaði á hverri nóttu í floti í eigin svita.“
(Veraldarsaga mín: ævisaga hugmynda)