Ólafur Jóhann Ólafsson

„Þú bendir með höfðinu út um gluggann og þá sé ég að þú hefur verið að fylgjast með Einari og Maríu sem eru að renna sér á sleða niður brekkuna fjærst húsinu. Þetta er ekki stór hóll, en litlir fætur þurfa samt að hafa fyrir því að klöngrast upp hann í snjónum með sleða í eftirdragi.“
(Höll minninganna)