Ófeigur Sigurðsson

ófeigur sigurðsson

"Draummaðurinn sagðist vera að koma ofan af hálendi og rétti henni annál fyrir árið 2062, bundinn inn í glært skinn. Þar voru allir merkilegir atburðir þess árs niður ritaðir. Ingileif tók við bókinni af þeim annarlega manni sem þegar leystist upp í grænan knött úr gufu og sogaðist upp um háfinn í eldhúsinu og þaut út um rúðuna."
(Váboðar)