Matthías Johannessen

„Tíminn er þerriblað, / sýgur í sig litlausa daga / og nætur svartar af þéttum skógi. // Ó þessar blekslettur / á lífi okkar, / við höldum að þær verði / eftirminnilegar / þegar fram líða stundir, / en þær hverfa eins og dögg af grasi.“
(Sálmar á atómöld)