Kristjana Friðbjörnsdóttir

„Þá verður hnausþykka dagbókin mín gefin út um allan heim og ég verð fræg og eignast fullt af peningum. Allir vilja lesa um aumingja litla Grafarvogsbarnið sem var neytt til að yfirgefa allt og alla sem það þekkti og lifa sem fangi í gömlu draugahúsi á Dalvík sem hefur ekki einu sinni götunafn heldur heitir bara Nýibær.“
(Dagbók Ólafíu Arndísar)