Kristján Karlsson

„Brúnn klettur steyptur / í veturinn hnikast / til fyrir apríl- / vindinum // stækkar / og missir jafnvægis / í landslaginu án þess að / falla“
(„834: Kvæðaflokkur“)