Kristín Marja Baldursdóttir

„Ég tíni þær fram eina af annarri, held á hverri og einni, skoða, fæstar hafa hendur eða fætur eins og venjulegar brúður en allar eru þær með haus, og misstór augu. Eitthvað sem líkist vængjum er á sumum þeirra, á öðrum má greina stubba sem eiga sennilega að tákna lappir. “