Kristín Helga Gunnarsdóttir

„Skömmu síðar opnaði Kolfríður alla glugga á íbúðinni, til að hleypa loftinu af stað, eins og hún kallaði það, og ósýnilegir gestir hurfu á braut hver á eftir öðrum. Jón Glói stökk á eftir þeim út um gluggann, nokkuð sem krakkarnir áttu ennþá erfitt með að venjast þar sem amma þeirra bjó á fimmtu hæð.“
(Strandanornir)