Jónína Leósdóttir

„Ég man bara að ég margsagði manninum að hafa ekki áhyggjur. Þetta væri örugglega misskilningur, allt tómur misskilningur. Og þegar hann vildi ekki kyngja því breyttist ég í ofurhetju. Ég skyldi taka málið í mínar hendur, fullvissaði ég hann um. Ég myndi kippa þessu í lag!“
(Allt fínt... en þú?)