Jón Kalman Stefánsson

Jón Kalman Stefánsson

„Sjáiði, hvísla sumir, en svo þorir enginn að benda eða segja meira. Fólk bara horfir. Aftur leiftra svipirnir, nú á öðrum stað, leiftra í þriðja sinn, í fjórða sinn og síðan ekki meir. Það slaknar örlítið á þandri spennunni, munnvatnið vætlar fram, eitthvað er sagt lágum hljóðum, en þá rýfur vælið kyrrðina.“
(Birtan á fjöllunum)