Jón Hjartarson

„Guðbjartur var semsagt vanur því að setjast fyrir framan kassann á hverjum einasta sunnudagseftirmiðdegi og horfa á fótbolta, alveg fram að fréttum, og honum fannst helvíti hart ef nú átti að fara að svipta hann þessari heilögu stund fyrir einhverja strákaula úr Reykjavík sem báðir voru náttúrulega snarbilaðir ...“
(Ég stjórna ekki leiknum)