Jóhann Hjálmarsson

„Mér er sagt að þegar vorið nálgist / syngi spörfuglar á nöktum trjágreinum, / húki þar eins og dauðvona menn / í járnrúmum. // Miskunnarlaust er vorið. // Það skipar öllum að syngja.“
(Ný lauf, nýtt myrkur)