Hilmar Örn Óskarsson

hilmar örn óskarsson

„Nói virti fyrir sér stórt tré sem blasti við þegar þau stigu út úr þokunni. Ef hann pírði augun var eins og það stæði í ljósum logum. Tréð bar enn lauf á öllum greinum. Þau voru gul, brúndoppótt og sum þeirra eldrauð. Haustlitir. Fyrir skömmu voru þau stödd í miðjum vetri.“

(Húsið í september)