Hannes Pétursson

Flaug hann og flaug / fleygði sér sniðhallt í storminn. / Dró hann og knúði / dulmögnun langt inní veðrinu. / Flaug hann og flaug. / Fjaðrir hans dundu / blásvartar / ofar brimlöðri hafsins.
(Óður um Ísland)