Hallgrímur Helgason

„Óneitanlega var örlítið fyndið að sjá „byltingarmanninn“ arka um bæinn með barnavagn. Sú skondna mynd kveikti að sjálfsögðu glott á bakvið gardínur. Hitt vissi Böddi hinsvegar ekki; að fátt var betur fallið til að milda ímynd hans í augum bæjarbúa en þessi gamli grái hálfryðgaði barnavagn.“
(Rokland)