Guðrún Helgadóttir

„Hún Flumbra gamla tröllskessa varð einu sinni ógurlega skotin í stórum og ljótum tröllkarli. Hann átti heima langt, langt í burtu. Tröllkarlinn var svo ægilega latur, að hann nennti næstum aldrei að heimsækja hana. Þess vegna varð hún að elta hann út um allar jarðir.“
(Ástarsaga úr fjöllunum)