Guðrún Hannesdóttir

„Ég las um systur hans / litlu systur hans sem dó / hún hafði borðað kolamola / og það tók hana heila viku að veslast upp // úr augum hennar flóði himinblámi / og silfrað myrkur“
(Staðir)