Guðrún Eva Mínervudóttir

„Sólveig skynjaði erótíkina í þessu öllu þótt hún hefði ekki hugmynd um það. Þegar hún snerti drumbana var það næstum því það sama og að taka í höndina á rússneskum skógarhöggsmanni, en hún hélt að straumurinn í lófanum stafaði af því hvað viðurinn var hrjúfur.“
(Sagan af sjóreknu píanóunum)