Guðmundur Andri Thorsson

„Ég sef ekki. Klukkan var tvö, síðan þrjú, nú er hún fjögur. Ég mun öldungis ekki fá sofið í nótt. Ég heyrði áðan bylmingshögg á þakinu eins og einhver væri þar og riði húsum. Ég hætti mér ekki út að glugga en ímyndaði mér að verur næturinnar hefðu vaknað af dvala.“
(Íslandsförin)