Gerður Kristný

„Gaman væri að / gifta sig að vetri / helst í stórhríð / svo veislugestir tepptust inni / Þeir kæmust ekki heim / fyrr en undir sumar“
(Höggstaður)