Friðrik Erlingsson

„Hún talaði við blómin, elskaði flugur og fiðrildi og fléttaði körfur úr stráum, klæddi þær með fífum úr mýrinni og sagði að þetta væru rúm fyrir litla fólkið sem ætti heima í hvamminum fyrir ofan húsið. Guðrún hafði aldrei heyrt um álfa í hvamminum, sagði henni að hætta þessari vitleysu og vildi kenna henni að prjóna.“
(Vetrareldur)